Qussuk|ker

, 2021

Keramik

Qussuk leirkerið er partur af Jökla leirrannsókn Antoníu Bergþórsdóttur í Grænlandi og hérlendis sem hófst 2019. Kerið er gert úr jökulleir frá Qussuk eða Álftadalur á grænlensku og steinleir frá fjallshlíð við fjallið Lille Maliina. Eftir að hafa sótt leirinn verkar hún hann og rannsakar mismunandi blöndur til að útbúa leirker frá nærumhverfi Nuuk. Árið 2021 fékk hún staðfest að leirinn sem hún hefur verið að rannsaka síðan 2019 verður til ofan á jökli. Svo ekki er að ræða um jarðhitaleir eða steinleir. Heldur leir sem verður til úr jarðefnum sem festast upp á jökli og með þrýstingi, tíð og tíma mynduðust leirkristallar.
Antonía Bergþórsdóttir f.95 Leirkerasmiður, stofnandi og rekstrarstjóri FLÆÐI listgallerí, stofnandi Samferða | Ingerlaagatiiginneq, situr í stjórn MÁL/TÍÐ matarviðburða og er partur af tvíeykinu Augnablikin. Antonía rekur rætur sínar austur á Berunes í Berufirði þar sem hún varðveitti miklum tíma ein sem barn í náttúrunni og lét sér leiðast. Uppúr því kviknaði forvitni á öllu því sem leynist í hólum og hæðum og nýtir hún þessa barnslegu forvitni varðandi nærumhverfið í listsköpun sinni í dag. Fann hún leir á heimahögum sínum og yrkir landið á ný.
AB004

55.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI