Háglas prent. Plexígler.

Dimensions 47 × 60 cm
Efni / Tækni

Plexígler, Ljósmynd

Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Upplag: 5

Verkið er samsett úr tveimur ljósmyndum sem báðar eru teknar af svölunum heima á Seltjarnarnesi:

22. nóvember 2018, Keilir umvafinn dalalæðu.

12. nóvember 2018, sól speglast í hafi við sólsetur.

Hugmyndin á bakvið verkið er framandleikinn í hversdagsleikanum.

Hér er Keilir sýndur sem fjarlægur pýramídi. Litir og umhverfi gefa til kynna mikinn, kæfandi hita og eiga við fyrstu sýn fátt sameiginlegt með þeim litum sem einkenna vanalega íslenskt landslag.

_____

Verkin hafa sterk höfundareinkenni þar sem uppskáldað landslag er endurtekið skapað úr einu og sama umhverfinu. Vill höfundurinn þannig undirstrika og upphefja það mikla, síbreytilega sjónarspil sem náttúran býður uppá.

 

130.000 kr.

1 in stock

FLEIRI VERK

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.