Portrett 91

, 2020-21

olía og sprey á striga

24

x 29.5 cm

Verkið tilheyrir sýningunni Portrett129, sýning Dóru Emilsdóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttir í sýningarrými Listvals á Granda dagana 02.09-08.10.2022. 

doubletrouble er heiti á listrænni samvinnu myndlistarkvennanna Halldóru Emilsdóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttur. Báðar hafa þær unnið að myndlist frá námsárunum í MHÍ, þar sem vinátta þeirra hófst. Í upphafi 2020 eða byrjun covid, ákváðu þær að hefja samstarf í málun portrettmynda, þar sem ein byrjaði og hin tæki við. Báðar væru þær með þeim hætti höfundar verksins. 

doubletrouble kemur ekki á óvart sem nafn á tvíeykinu þar sem léttleiki og húmor er einkennandi fyrir bæði vináttu og samstarf þessara vinkvenna. Gagnrýni og kröfur á listræna útkomu, án málamiðlana er sú sama hjá báðum og byggir á trausti áralangrar vináttu. 

Portrettin urðu alls 129.

Verkið tilheyrir sýningunni Portrett129, sýning Dóru Emilsdóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttir í sýningarrými Listvals á Granda dagana 02.09-08.10.2022.

KGDE091

95.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Kristin Gunnlaugsdottir og Dóra Emilsdóttir

Portrett 15
olía og sprey á striga
29.5
x 24 cm
95.000 kr.
KGDE015

Kristin Gunnlaugsdottir og Dóra Emilsdóttir

Portrett 42
olía og sprey á striga
29.5
x 24 cm
95.000 kr.
KGDE042

Kristin Gunnlaugsdottir og Dóra Emilsdóttir

Portrett 129
olía og sprey á striga
179.5
x 124.5 cm
900.000 kr.
KGDE129

Kristin Gunnlaugsdottir og Dóra Emilsdóttir

Portrett 33
olía og sprey á striga
29.5
x 24 cm
95.000 kr.
KGDE033

Kristin Gunnlaugsdottir og Dóra Emilsdóttir

Portrett 36
olía og sprey á striga
29.5
x 24 cm
95.000 kr.
KGDE036

Kristin Gunnlaugsdottir og Dóra Emilsdóttir

Portrett 26
olía og sprey á striga
29.5
x 24 cm
95.000 kr.
KGDE026
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI