Ljósbrot I

, 2022
Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson er með BA sem dansari og danshöfundur frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Árið 2014 útskrifaðist hún með MFA í gjörningarlist í almenningsrými frá Gautaborgarháskólanum og árið 2017 náði hún sér í listkennsluréttindi frá Listaháskóla Íslands. Ragnheiður hefur bæði verið að fást við myndverk en einnig gjörninga og dansverk. Ragnheiður hefur sett upp fjölda einka- og samsýninga bæði á Íslandi sem og erlendis. Hún hefur meðal annars sett upp sviðsverk sem hafa verið sýnd; í Tokýó, Tamperre og Brussel. Ragnheiður er virk í samstarfi og hefur stofnað nokkur kollektíf í gegnum sinn feril. Um þessar mundir vinnur hún með fjölþjóðlega hópnum Onirism Collective og dúettnum RebelRebel. Ragnheiður er einnig sýningarstjóri og hóf þann feril á Hugarflugi árði 2017. Hún stofnsetti, sýningarstýrði listamannarekna sýningarrýmið Midpunkt í Hamraborg. Og nú síðast setti hún á laggirnar hátíðina Hamraborg Festival sem haldin hefur verið tvisvar sinnum með pompi og prakt í Hamraborginni.
RSB001

110.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason

Ljósbrot III
80.000 kr.
RSB003

Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason

Ljósbrot II
110.000 kr.
RSB002
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI