Lágmynd

, 2020

Léttsteypa / Gips- og steypublanda

70

x 40 cm

Verk frá sýningunni Múrverkið / The Concrete is Abstract (2020)„Við reisum borgir, krafturinn og skilningurinn er bundinn í stein. Við erum myndgrafarar, leggjum hvern múrstein á fætur öðrum. Gröfum niður til að byggja góðan grunn. Gildishlaðnir veggir rísa. Við reisum myndmál og smíðum skilning. Við leggjum línurnar upp á nýtt. Við erum verkamaðurinn, múrverkið og þungamiðjan.
Krot & Krass consists of Björn Loki and Elsa Jónsdóttir. Their work explores language: typography, words and allusions. They reflect on reading in a broader sense and analyse the ability to share complex ideas and experiences through marks on a surface. Krot & Krass emphasise on changing their surroundings and their work is widely seen in the public space.
K&K001

Þetta verk er selt

Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI