The Educated Cat

, 2021

Papier-Maché

10

x 12 cm

Verkið Kettir í peysum er skúlptúr úr pappamassa, og byggir á ljósmynd sem prýðir forsíðu bókarinnar Knitting for cats. Verkið var fyrst sýnt á sýningunni Já / Nei í Listasafni Reykjavíkur árið 2021, og aftur sumarið 2022 á sýningunni Forvera í Listasafninu á Akureyri.
Auður Lóa Guðnadóttir er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. Auður Lóa útskrifaðist af myndlistasviði Listaháskóla Íslands 2015. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn, og tekið þátt í sýningum eins og Forvera í Listasafninu á Akureyri, Brúnn Bleikur Banani í Gallery Port og Leikfimi í Safnasafninu. Hún hlaut hvatningarverðlaun myndlistarráðs 2018 fyrir sýninguna Díana, að eilífu. Vorið 2021 opnaði hún sína fyrstu stóru einkasýningu í D-sal Listasafns Reykjavíkur en hún bar titilinn Já / Nei og samanstóð af yfir 100 skúlptúrum úr pappamassa.
348

120.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Auður Lóa Guðnadóttir

Kettir í Peysum
Papier-Maché
12
x 10 cm
100.000 kr.
136

Auður Lóa Guðnadóttir

Kattarstytta
Papier-Maché
17
x 14 cm
150.000 kr.
137

Auður Lóa Guðnadóttir

Lavalampi
Papier-Maché
30
x 11 cm
150.000 kr.
140

Auður Lóa Guðnadóttir

Mynd af ketti
Papier-Maché
12
x 12 cm
120.000 kr.
139

Auður Lóa Guðnadóttir

The Swan
Prent
40
x 50 cm
30.000 kr.
387
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI