Innra líf Heysátu
, 2015
Prent
28
x 38 cm
Gabriela Friðriksdóttir (f. 1971) útskrifaðist frá Mynd- lista og handíðaskóla Íslands árið 1997 og hefur síðan þá tekið þátt í fjölmörgum verkefnum, haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Hún vinnur með ýmsa miðla í listsköpun sinni, t.a.m. skúlptúr og innsetningar, málverk og kvikmyndagerð. Gabríela hlaut heiðursverðlaun Mynd- stefs 2005 og tilnefnd til hinna virtu Ars Fennica Award árið 2013. Gabríela tók þátt í Feneyjar tvíæringnum fyrir íslands hönd árið 2005.
GF001
70.000 kr.
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.