Hring eftir hring 2 | Grænland

, 2021

Keramik

14

x 10.5 cm

Hring eftir hring 2 er partur af Jökla leirrannsókn Antoníu Bergþórsdóttur í Grænlandi og hérlendis sem hófst 2019. Skúlptúrinn er gerður úr jökulleir frá Qussuk eða Álftadalur á grænlensku og Postúlíni frá Limoges. Við leirfundin fann hún einnig steingerðan leir á ströndinni. Steingervingarir eru gerðir úr jökulleirnum en með tíð og tíma breyttist efnablandan líklegast með komu þörunga eða lífvera og leirinn mótaðist í kringum veruna og varð að steingerving. Nýtir Antonía formið af steinunum fyrir botnin á skúlptúrunum og tvinnar svo jökulleirnum og postúlíninu saman hring eftir hring. Steingervingurinn fylgir með skúlptúrinum.
Antonía Bergþórsdóttir f.95 Leirkerasmiður, stofnandi og rekstrarstjóri FLÆÐI listgallerí, stofnandi Samferða | Ingerlaagatiiginneq, situr í stjórn MÁL/TÍÐ matarviðburða og er partur af tvíeykinu Augnablikin. Antonía rekur rætur sínar austur á Berunes í Berufirði þar sem hún varðveitti miklum tíma ein sem barn í náttúrunni og lét sér leiðast. Uppúr því kviknaði forvitni á öllu því sem leynist í hólum og hæðum og nýtir hún þessa barnslegu forvitni varðandi nærumhverfið í listsköpun sinni í dag. Fann hún leir á heimahögum sínum og yrkir landið á ný.
AB002

75.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Antonía Bergþórsdóttir

Búlandstindur
Postúlín
15
x 35 cm
75.000 kr.
143
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI