Herba Stochia I – 6/8

2022

Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper

30 x
42 cm

Upplag: Einstakt verk

Myndasería sem er útbúin með aðstoð reikniaðferða sem líkja eftir náttúrulegum vexti plantna. Fyrst eru myndirnar reiknaðar út í tölvu. Hver mynd sem verður til í því ferli er einstök.

Úr því safni eru valdar myndir til að færa á blað. Myndin er teiknuð með plotter sem hreyfir japanskan pensil yfir blaði. Blekið í pennanum er búið til úr íslenskum krækiberjum.

Útkoman er mynd af plöntu sem er í senn lífræn og ólífræn á marga mismunandi vegu.

Í þessari seríu eru 8 myndir sem allar eru einstakar og er blekið í þeim búið til úr krækiberjum sem tínd voru í Svarfaðardal í lok ágúst 2021. Áður hafa samskonar myndir verið gerðar í A4 og A6 stærðum.

HE006

85.000 kr.

1 in stock

1 in stock

[artplacer_widget id="1"] [artplacer_widget id="2"]

FLEIRI VERK

a3-1-635219b4
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
30 x
42 cm
85.000 kr.
HE001

1 in stock

a3-2-7ace2cf1
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
30 x
42 cm
85.000 kr.
HE002

1 in stock

a3-3-c737fdfd
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
30 x
42 cm
85.000 kr.
HE003

1 in stock

a3-4-3adca0fa
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
30 x
42 cm
85.000 kr.
HE004

1 in stock

a3-5-40d51817
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
30 x
42 cm
85.000 kr.
HE005

1 in stock

a3-7-194d73d3
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
30 x
42 cm
85.000 kr.
HE007

1 in stock