Haustbirta
, 2021
olía á striga
40
x 40 cm
Aðalheiður Valgeirsdóttir (f. 1958) er myndlistarmaður og sjálfstætt starfandi listfræðingur. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga m.a. í Gerðarsafni, Ásmundarsal og Hallgrímskirkju og tekið þátt í samsýningum hér á landi og erlendis.
AV002
Þetta verk er selt
Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá.