Handahófskennd frávik VII/ Random State of Deviations VII

, 2021

Vatnslitir, trélitir, blýantur og túss á pappír / Watercolour, graphite and ink on paper

40 x
40 cm

Upplag: 1

Handahófskennd frávik er sería verka á unnin á vatnslitapappír. Undirliggjandi er ákveðið grunnmynstur sem Ingunn Fjóla vinnur ofan á í lögum. Mynstrin sem leggjast yfir eru mismunandi, þó þau ganga út frá sömu grunnformum; sum eru reglubundin á meðan önnur brotna upp, ýmist viljandi eða fyrir tilstilli mistaka. Þannig mætast í verkunum hið reglubundna og hið tilviljanakennda. Úr fjarlægð gætu verkin virst tölvuunnin en þegar betur er að gáð sést ófullkomleiki hinnar handgerðu teikningar og hvernig vatn hefur verið notað til að leysa upp tréliti og túss þannig að litarefnin flæða um pappírinn.

95.000 kr.

SELT

SELT

FLEIRI VERK

, 2021
Akrýl á bómull og tré
38 x
38 cm
160.000 kr.

1 in stock

, 2021
Vatnslitir, trélitir, blýantur og túss á pappír / Watercolour, graphite and ink on paper
40 x
40 cm
95.000 kr.

SELT

Akrýl, bómull, viður
38.5 x
38.5 cm
110.000 kr.

1 in stock

Akrýl, bómull, viður
38.5 x
38.5 cm
110.000 kr.

1 in stock

Akrýl á MDF, viðarramma og bómullarþráð
151 x

1 in stock

Akrýl, bómull, ull og viður
60.5 x
65 cm

SELT