Glópagull

, 2022

Skúlptúr

13

x 3 cm

Glópagull

Exi höggvin út úr marmara sem kom úr marmaranámu í Vila Viçosa, Portúgal. Við smíðina brotnaði neðsti hluti verksins vegna pýríts sem einnig er þekkt sem glópagull.

Marmari, pýrít

 

Fool’s Gold

An axe made from marble that was extracted from a marble quarry in Vila Viçosa, Portugal. While it was being made the bottom part of the work broke off because of pyrite, also known as fool’s gold.

Marble, pyrite

 

Sindri Leifsson er fæddur árið 1988 í Reykjavík. Hann lauk MFA-gráðu frá Listaháskólanum í Malmö, Svíþjóð árið 2013 og BA-námi frá Listaháskóla Íslands árið 2011. Einföld tákn og umbreyting efniviðarins eru endurtekin skref í verkum Sindra en umhverfi og samfélag koma gjarnan við sögu. Efnin fá oftar en ekki að standa sjálfstæð og hrá í bland við mikið unna og slípaða fleti. Hann hefur verið virkur í sýningarhaldi síðustu ár og má þar m.a. nefna einkasýninguna Næmi, næmi, næm í Ásmundarsal, Veit andinn af efninu? í Nýlistasafninu, Skúlptúr / Skúlptúr í Gerðarsafni, Munur í Skaftfelli, Hringrás í BERG Contemporary og #KOMASVO í Listasafni ASÍ. Verk Sindra má finna í safneignum Listasafns Íslands, Listasafns ASÍ og Nýlistasafnsins ásamt einkasöfnum.

Sindri Leifsson was born in 1988 in Reykjavík, Iceland. He completed an MFA degree from the Malmö Art Academy in Sweden in 2013 and a BA degree from the Iceland Academy of the Arts in 2011. Simple symbols and transformation of the material are repeated steps in Sindri’s work, but the environment and society are often involved. The materials are often allowed to stand autonomously and raw mixed with processed worked and polished surfaces. He has exhibited actively in recent years; solo exhibition Næmi, næmi, næm in Ásmundarsalur, Is the spirit aware of the matter? in The Living Art Museum, Sculpture / Sculpture in Gerðarsafn, Munur in Skaftfell, Circulation in BERG Contemporary and #KOMASVO in ASÍ Art Museum. Sindri’s works can be found in the collections of the National Gallery of Iceland, ASÍ Art Museum and The Living Art Museum, as well as private collections.

103

220.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI