Framvinda

, 2022

Lágmynd – akrýll á laserskorið mdf

43

x 4,6 cm

Vid líðum alltaf áfram lífsins veg og framvindan er ávallt hluti af vegferð okkar. Hvort sem framvindan er jákvæð eða neikvæð fer eftir tímabilum, en hún er þó alltaf einhver.
Pétur Geir Magnússon er myndlistarmaður og grafískur hönnuður. Hann lærði grafíska hönnun í Listaháskóla Íslands, með skiptinámi í Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam. Pétur hefur tileinkað sér Lágmyndir og hefur unnið með þær frá útskrift. Pétur hefur áhuga á að kanna skilin á milli málverks og skúlptúrs, listar og hönnunar, hins handgerða og því fjöldaframleidda. Pétur hefur haldið tvær myndlistarsýningar á Íslandi ásamt því að taka þátt í samsýningum erlendis s.s. Amsterdam, Milanó og Brussel. Pétur er búsettur í Stokkhólmi og heldur þar úti vinnustofu. Hægt er að kynna sér verk Péturs á instagram: @petgmag.
116

300.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Pétur Geir Magnússon

Flandur
Lágmynd – akrýll á laserskorið mdf
4,6 cm
x 43 cm cm
300.000 kr.
117
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI