Eftirleikurinn / Sequel

, 2020

Akrýl og olía á striga

30

x 40 cm

Sara Björk Hauksdóttir og Atli Pálsson unnu saman að þessu verki.
Í myndlist sinni er Sara óhrædd við ýkjur og jafnvel afmyndun. Hún beitir brögðum til þess að augað fái nýja sýn á hefðbundna hluti. Með því að veita öðrum hlutdeild í verkum sínum, sem og tilviljuninni, kannar hún áhrif stjórnar og stjórnleysis. Með því að bæta við og breyta fundnum hlutum og stöðum gefur hún þeim nýja merkingu. Við speglum mannlegar tilfinningar okkar í þeim. Hlutirnir skilja eftir sig tilfinningu um hina mannlegu vídd, mannlegu reynslu. Með tilfærslu, breytingum og endurröðun virkja þessir hlutir núvitund í sinni okkar; þeir vekja okkur upp frá hversdeginum. Sara býr á Akranesi en starfar í Reykjavík. Málverkið er henni hugleikið, en hún hefur einnig unnið mikið með innsetningar og þá oftast í almannarými.
SB003

95.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Sara Björk Hauksdóttir og Atli Pálsson

Biðin /Interlude
Akrýl og olía á striga
40
x 30 cm
95.000 kr.
SB002
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI