Bláklukka

, 2022

akrýl á striga

40

x 40 cm

Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen (f.1990) býr og starfar í Reykjavík. Hún hlaut BA gráðu í Myndlist frá Listaháskóla Íslands 2015 og MFA gráðu í Sviðslistum frá sama skóla árið 2021. Myndirnar úr seríunni Villiblóm eru af ýmsum plöntum sem vaxa villtar hérlendis, plönturnar eru týndar og síðar litgreindar og út frá því afbyggðar í abstraksjón. Formun og hlutföll plantnanna breytast og litir standa eftir, sem opnar á möguleika á persónulegri, huglægri túlkun áhorfenda. Málunaraðferðin minnir á yfirlitsmyndir af náttúru sem speglast í inntaki myndanna, íslenskri náttúru.
KMBJ003

105.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen

Túnfífill
akrýl á striga
50
x 60 cm
140.000 kr.
KMBJ002

Kristín Mjöll Bjarnadóttir Johnsen

Lúpína
akrýl á striga
60
x 70 cm
180.000 kr.
KMBJ001
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI