Bani (2022-iv)

, 2022

Olía á hör

50

x 60 cm

Bani er röð olíu málverka unnin eftir steininum Sök sem tekinn var úr sprunginni bergklöppinni við Brákarsund í Borgarfirði. Hugmyndin um sekt grjótsins er byggð á heimspeki og fagurfræðikenningunni um hlutmiðaða verufræði e. Object Oriented Ontoligy.

Ósk Gunnlaugsdóttir (1979) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019 og varði einni önn í silkiprenti við Académie Royale des Beaux-Arts í Brussel. Ósk vinnur í ýmsa miðla en sækist jafnan í jarðtenginguna sem fæst í hinu hefðbundna málverki. Hún sækir innblástur í náttúruna og eru hugleikin áhrif manna og atburða af þeirra völdum á ásjón og upplifun fólks af landslaginu hvort sem er úti í náttúrunni eða í listaverkinu þar sem það er statt.
OG001

Þetta verk er selt

Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Ósk Gunnlaugsdóttir

Bani i
Silkiprent á pappír
40
x 30 cm
19.900 kr.
081

Ósk Gunnlaugsdóttir

Bani (2022-iii)
Olía á hör
60
x 50 cm
100.000 kr.
OG002
Náð vi-378bade0

Ósk Gunnlaugsdóttir

Náð vi
Olía á hör
50
x 40 cm
85.000 kr.
080

Ósk Gunnlaugsdóttir

Bani (2022-ii)
Olía á hör
60
x 50 cm
100.000 kr.
OG003
Náð v-ac3e48ed

Ósk Gunnlaugsdóttir

Náð v
Olía á hör
50
x 40 cm
85.000 kr.
079
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI