Bani (2022-ii)

, 2022

Olía á hör

50

x 60 cm

Bani er röð olíu málverka unnin eftir steininum Sök sem tekinn var úr sprunginni bergklöppinni við Brákarsund í Borgarfirði. Hugmyndin um sekt grjótsins er byggð á heimspeki og fagurfræðikenningunni um hlutmiðaða verufræði e. Object Oriented Ontoligy.

Ósk Gunnlaugsdóttir (1979) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019 og varði einni önn í silkiprenti við Académie Royale des Beaux-Arts í Brussel. Ósk vinnur í ýmsa miðla en sækist jafnan í jarðtenginguna sem fæst í hinu hefðbundna málverki. Hún sækir innblástur í náttúruna og eru hugleikin áhrif manna og atburða af þeirra völdum á ásjón og upplifun fólks af landslaginu hvort sem er úti í náttúrunni eða í listaverkinu þar sem það er statt.
OG003

100.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Náð vi-378bade0

Ósk Gunnlaugsdóttir

Náð vi
Olía á hör
50
x 40 cm
85.000 kr.
080
Náð v-ac3e48ed

Ósk Gunnlaugsdóttir

Náð v
Olía á hör
50
x 40 cm
85.000 kr.
079

Ósk Gunnlaugsdóttir

Sem bjargi væri létt af brjósti hennar? (i-a)
Olía á hör
110
x 90 cm
290.000 kr.
OG005

Ósk Gunnlaugsdóttir

Bani (2022-iii)
Olía á hör
60
x 50 cm
100.000 kr.
OG002
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI