Án titils (Uppgufað) IV / Untitled (Vaporized) IV

2019

Teikning á pappír

30 x
25 cm

Upplag: Þetta er einstakt verk

Verkið er hluti af röð teikninga þar sem teiknað hefur verið uppúr öðru verki, vatnslitaverkinu Vikivaki. Þegar vatn, pappír og vatnslitur koma saman verður ummyndun sem birtist okkur þegar vatnið hefur gufað upp. Samspil þessara þátta framkallast sem form og blæbrigði lita, ljóss og skugga. Vatnið er hér hvati til hreyfingar og ummyndunar sem með tímanum lætur sig hverfa, en eftir standa ummerkin. Með því að teikna einstaka hluta vatnlistaverksins, ummerkin, leitast Karlotta eftir því að fanga þetta samspil.

KJB001

160.000 kr.

1 in stock

1 in stock

[artplacer_widget id="1"] [artplacer_widget id="2"]

FLEIRI VERK

Hreyfing I

Teikning á pappír

81 x
61 cm
240.000 kr.
KJB002

1 in stock

Steinn / Stone

Vatnslitur á pappír / Water color on paper

103 x
100 cm
310.000 kr.
KB001
faðmlag-listval-12eccc6d

Snertiþrykk á striga

80 x
50 cm
290.000 kr.
KJB003

1 in stock