Án titils

Olía á striga

160

x 180 cm

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir (f.1982) Starfar bæði í Reykjavík, Isl og Antwerpen, Be. Jóhanna lauk M.A námi frá málaradeild KASK, Gent (2013) og postgratuate frá HISK, Gent (2015). Starfar hún nú sem prófessor í Innsetningar deild KASK í Gent, Belgiu. Hefur Jóhanna sýnt verk sýn víðsvegar erlendis og hérlendis.
Hún fæst iðulega við margþættar innsetningar þar sem hún fléttar saman ólíkum miðlum, svo sem hefðbundnum málverkum, viðarskúlptúrum, vídeóverkum og textum. Í verkum hennar má finna óhlutbundnar birtingarmyndir á ljóðrænni tjáningu út frá því formræna tungumáli sem hún hefur skapað sér. Einstök leikgleði ríkir í verkum Jóhönnu sem eiga jafnt í samtali við samtímann sem og listasöguna.
JSK002

390.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI