Án titils

, 2021

Olía á hörstriga

30

x 40 cm

Myndverkin sem Guðný setur fram tengjast hughrifum hennar af íslenskri náttúru en eru einnig myndir sem tengjast sálrænu rými og andlegum upplifunum. Hún leiðir okkur í ferðalag þar sem áhorfandinn skynjar að þarna er eitthvað meira en það sem augað sér.Guðný Magnúsdóttir byrjaði ung að teikna og mála og fékk listrænt uppeldi. Hún ólst að mestum hluta upp í sveit í mikilli nálægð við náttúruna. Guðný segir um upplifanir sínar af náttúrunni, „Náttúran er allskonar eins og við mannfólkið. Mild, mjúk, björt og falleg, svo og hrá, stórbrotin, ofsafengin og villt. Við þurfum því alltaf að umgangast hana af virðingu, eins og hvort annað.” Guðný hefur sótt fjölda námskeiða hjá Myndlistarskóla Reykjavíkur og Master class námskeið hjá Bjarna Sigurbjörnssyni myndlistarmanni.
GM002

67.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Guðný Magnúsdóttir

Án titils
Olía á hörstriga
40
x 30 cm
67.000 kr.
GM001

Guðný Magnúsdóttir

Án titils
Olía á hörstriga
70
x 50 cm
190.000 kr.
327

Guðný Magnúsdóttir

Án titils
Olía á hörstriga
40
x 30 cm
67.000 kr.
GM003

Guðný Magnúsdóttir

Án titils
Olía á hörstriga
40
x 30 cm
85.000 kr.
231

Guðný Magnúsdóttir

Án titils
Olía á hörstriga
40
x 30 cm
67.000 kr.
GM004
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI