Xárene Eskandar

Xárene Eskandar er listakona búsett í Los Angeles sem vinnur með video og ljósmyndamiðilinn. Í verkum sínum skoðar hún skynjun líkama og sjálfs með því að breyta skynjun tíma og rúms. Verkið Salton Sea Revisited er til að mynda einn dagur; sólarupprás til sólseturs, skipt niður í margar einingar. Þannig brýtur hún upp skynjun okkar á tíma og rúmi. Flest verkanna eru í formi videoverks en ljósmyndaverkin er stillur úr þeim. 

Xárene er með Bachelor of Science frá University of Cincinnati, og MFA í hönnun og fjölmiðlalist frá UCLA. Hún hefur sýnt verk sín á alþjóðlegum viðburðum og stofnunum svo sem Istanbúl hönnunartvíæringnum,  Listaháskóli Íslands; Fabrica; Bâtiment d’art contemporain, Genève; Center of Contemporary Art, Torun; Kiasma samtímalistasafnið, Helsinki; Listasafn Suður-Utah; og Walt Disney Concert Hall, Los Angeles.

Myndlist

Print on archival matte paper

101 x
68 cm
95.000 kr.
X001

1 in stock

Print on archival matte paper

101 x
68 cm
95.000 kr.
X004

1 in stock

Print on archival matte paper

101 x
68 cm
128.000 kr.
X003

1 in stock

Print on archival matte paper

60 x
37 cm
55.000 kr.
X002

1 in stock

Select your currency
ISK Icelandic króna
EUR Euro

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.