Unfiled: Atli Bollason & Guðmundur Úlfarsson

Atli Bollason (f. 1985) er þræll í ríki hugmyndanna. Undanfarin ár hafa þær birtst í líki listaverka sem hverfast gjarnan um suð, truflanir, boðskipti og úrsérgengna miðlunartækni. Auk þess að gera myndlist sinnir hann ýmsum öðrum störfum á sviði menningar og lista svo sem kennslu, textagerð og viðburðastjórnun. Síðustu sýningar hans hafa verið í Spinnerei í Leipzig, Ásmundarsal, Gallerí Port og Norræna húsinu.

Guðmundur Úlfarsson (f. 1984) er menntaður grafískur hönnuður frá Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam. Hann er annar stofnenda letursmiðjunnar Or Type, einn skipuleggjenda listahátíðarinnar LungA auk þess sem hann hefur gefið út tónlist undir nafninu Good Moon Deer og verið með puttana í bæði hljóði og mynd með ýmsum sviðlistahópum.

Myndlist

Screenshot 2020-02-20 18.37.34-705c003a

Plexígler og akrýlmálning

32 x
18 cm
45.000 kr.
UNF005

1 in stock

Screenshot 2020-03-01 18.16.58-68af3cf8

Plexígler og akrýlmálning

32 x
18 cm
45.000 kr.
UNF006

1 in stock

Screenshot 2020-03-01 18.07.53-d854a001

Plexígler og akrýlmálning

32 x
18 cm
45.000 kr.
UNF004

1 in stock

Screenshot 2020-02-27 21.44.21-b800bdbf

Plexígler og akrýlmálning

32 x
18 cm
45.000 kr.
UNF002

1 in stock

Screenshot 2020-02-27 21.25.49-f4574a9c

Plexígler og akrýlmálning

32 x
18 cm
45.000 kr.
UNF001

1 in stock

Screenshot 2020-03-01 18.10.12-f6f1f7ba

Plexígler og akrýlmálning

32 x
18 cm
45.000 kr.
UNF003

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.