Þórður Hans

Þórður Hans (f. 1992) leggur stund á myndlistarnám í Den Haag í Hollandi við Konunglegu Listaakademíuna.

Þórður er einn stofnenda listamannakollektívsins Art Studio Art Collective og prentverkakollektívsins Postprent. Viðfangsefni hans eru meðal annarra tengsl mannfólks í gegnum tól og tæki, þá sérstaklega garðáhöld. Á sýningunni Tól til samlífiis í Ásmundarsal gat að líta niðurstöður rannsóknar hans á mismunandi samlífisformum manneskja á milli. Skúlptúrarnir á sýningunni voru verkfæri ætluð fleiri en einum til notkunar og tilraun til að færa flókin mannleg samskipti yfir í strangt flokkunarkerfi líffræðinnar á samlífi lífvera.

Myndlist

Photograph
Dimensions 42 × 594 cm
73.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.