Saga Sigurðardóttir

Bio

Saga Sigurðardóttir (f. 1986) lærði ljósmyndun í London og starfaði þar í sjö ár. Nú býr hún í Reykjavík þar sem hún starfar sem ljósmyndari, leikstjóri, myndlistamaður og kennari við Ljósmyndaskólann. Ljósmyndir Sögu hafa verið birtar um allan heim, en hún hefur unnið fyrir Apple, Nike, Vogue, Dazed and Confused til að mynda. Hún hefur unnið með listamönnum á borð við Björk, M.I.A og Patrick Wolf. Árið 2014 var Saga valin ásamt 9 örðum ljósmyndurum til að sýna verk á sýningunni 10×10 í höfuðstöðvum þeirra í Wetzler í Þýskalandi. Saga er einnig þekkt fyrir abstrakt málverk sín sem hún hefur undanfarin ár þróað.

Myndlist

Acrylic paint, oil pastel, pencil
Dimensions 80 × 60 cm
Lögun

Lárétt

120.000 kr.

SELT

Acrylic paint, oil pastel, pencil
Dimensions 87 × 116 cm
Lögun

Lárétt

320.000 kr.

1 in stock

Acrylic paint, oil pastel, pencil
Dimensions 87 × 116 cm
320.000 kr.

1 in stock

Acrylic paint, oil pastel, pencil
Dimensions 35 × 45 cm

SELT

Acrylic paint, oil pastel, pencil, glitter on paper
Dimensions 118 × 87 cm
360.000 kr.

1 in stock

Acrylic paint, oil pastel, pencil, glitter on paper
Dimensions 77 × 57 cm
170.000 kr.

1 in stock

Acrylic paint, oil pastel, pencil, glitter on paper
Dimensions 77 × 55 cm

SELT

Acrylic paint, Oil pastels on paper
Dimensions 57 × 77 cm

SELT

Ljósmynd á Awagami Bamboo
Dimensions 100 × 80 cm
Lögun

Lárétt

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm), Stórt (yfir 100 cm)

Efni / Tækni

Ljósmynd

220.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.