Kristín Morthens

Bio

Kristín Morthens (f. 1992) útskrifaðist með BFA í málverki úr OCAD University, Torontó, Kanada árið 2018 þar sem hún hlaut heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í málverki. Í verkum hennar eru frásagnir af nánd, aðskilnaði og mörkum túlkaðar útfrá líkamlegum formum innan óræðra rýma, sem virðast ekki tilheyra þessum heimi. Verk Kristínar hafa verið sýnd á sýningum í söfnum og galleríum á Íslandi, í Evrópu og í Bandaríkjunum og Kanada.

 

 

Myndlist

Olía, olíustifti, sprey, blek og þurrpastel á hör
Dimensions 24 × 30 cm

SELT

Olía, olíustifti, sprey og þurrpastel á hör
Dimensions 24 × 30 cm
75.000 kr.

1 in stock

Olía, kol, sandur og þurrpastel
Dimensions 70 × 80 cm
Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Efni / Tækni

Olía á striga

Lögun

Lárétt

240.000 kr.

1 in stock

Olía, kol og þurr pastel á hör
Dimensions 40 × 42 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Efni / Tækni

Olía á striga

Lögun

Ferningslaga

140.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.