Kristín Eiríksdóttir

Kristín Eiríksdóttir

Án titils
Prent
38
x 28 cm
70.000 kr.
KE001
Kristín Eiríksdóttir (f. 1981) lauk BA námi í myndlist við Listaháskóla Íslands árið 2005. Fyrsta bók hennar Kjöt- bærinn, kom út árið 2004. Á eftir fylgdu svo ljóðabækurnar Húðlit Auðnin árið 2006 og Annarskonar sæla árið 2008. Árið 2010 kom út smásagnasafnið Doris deyr og haustið 2012 sendi hún frá sér sína fyrstu skáldsögu, Hvítfeld – fjölskyldu- saga. Hún hefur einnig skrifað leikrit: Karma fyrir fugla ásamt Kari Ósk Grétudóttur, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu í febrúar 2013 og verkin Skríddu (apríl 2013) og Hystory (mars 2015) fyrir Borgarleikhúsið. Nýjasta bók Kristínar, ljóða og teikningabókin KOK var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverð- launanna.
Kristín--scaled
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI