Karlotta Blöndal

Karlotta Blöndal (f. 1973) býr og starfar í Reykjavík. Hún vinnur í mismunandi miðlum, allt frá teikningu, málun, útgáfu, umhverfisverka og gjörninga. Hún vinnur oft beint útfrá ákveðnum stað eða staðsetningu, áhrifa og merkingu þeirra. Verk hennar kanna mörk og blöndun vídda, þess andlega og efnislega, þess er tengist skynjunum og þess fræðilega.
 
Karlotta útskrifaðist með M.A. í myndlist úr Listaháskólanum í Malmö 2002 og hefur verið starfandi síðan. Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum og listahátíðum hér á landi og erlendis.  Hún hefur dvalið í ýmsum löndum í vinnustofu, staðið fyrir listamannareknum sýningarrýmum og útgáfu.

Myndlist

Uppgufað IV

Teikning á pappír

30 x
25 cm
160.000 kr.
KJB001

1 in stock

Hreyfing I

Teikning á pappír

81 x
61 cm
240.000 kr.
KJB002

1 in stock

Steinn / Stone

Vatnslitur á pappír / Water color on paper

103 x
100 cm
310.000 kr.
KB001
faðmlag-listval-12eccc6d

Snertiþrykk á striga

80 x
50 cm
290.000 kr.
KJB003

1 in stock

Select your currency
ISK Icelandic króna
EUR Euro

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.