Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir

Bio

Jóhanna Kristbjörg (f 1982) lauk námi frá Listaháskóla Íslands árið 2008. Frá útskrift hefur Jóhanna verið starfandi við myndlist og tekið virkan þátt í íslensku myndlistarlífi. Jóhanna vinnur í marga miðla, en það má segja að grunnurinn að list hennar sé málverkið og tvívíð form, sem einnig eru sett fram sem skúlptúrar og innsetningar. List Jóhönnu byggir á samsetningu forma og lita sem að ýmsu leiti minnir á liststefnur frá fyrri hluta 20. aldar, kúbisma, súrrealisma og abstraktlist.

Verk

80 x 160 cm

Olía á striga

340.000 kr.

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.