Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir (f.1982) Starfar bæði í Reykjavík, Isl og Antwerpen, Be. Jóhanna lauk M.A námi frá málaradeild KASK, Gent (2013) og postgratuate frá HISK, Gent (2015). Starfar hún nú sem prófessor í Innsetningar deild KASK í Gent, Belgiu. Hefur Jóhanna sýnt verk sýn víðsvegar erlendis og hérlendis.
Hún fæst iðulega við margþættar innsetningar þar sem hún fléttar saman ólíkum miðlum, svo sem hefðbundnum málverkum, viðarskúlptúrum, vídeóverkum og textum. Í verkum hennar má finna óhlutbundnar birtingarmyndir á ljóðrænni tjáningu út frá því formræna tungumáli sem hún hefur skapað sér. Einstök leikgleði ríkir í verkum Jóhönnu sem eiga jafnt í samtali við samtímann sem og listasöguna.

Myndlist

Olía á striga
160 x
80 cm
390.000 kr.

1 in stock

Olía á striga
160 x
80 cm
370.000 kr.

1 in stock

Olía á striga
160 x
80 cm

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.