Helga Páley Friðþjófsdóttir

Bio

Helga Páley (f. 1987) býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BA-prófi frá Listaháskóla Íslands árið 2011. Frá útskrift hefur Helga meðal annars verið framkvæmdastjóri listahátíðarinnar Ærings á Rifi 2012. Frá árunum 2013 til 2015 var Helga partur af Kunstschlager hópnum og tók þátt í að reka gallerí við Rauðarárstíg 1 og síðar í Listasafni Reykjavíkur. Helga útskrifaðist einnig með diplóma úr Motion Creative í Hyper Island, Stokkhólmi, árið 2018. 

Síðustu ár hefur Helga sýnt á fjölmörgum stöðum og má þar nefna Listasafn Reykjanesbæjar, Gallerí Port, Ásmundarsal og Safnasafnið á Svalbarðseyri. Samhliða myndlistinni hefur hún einnig unnið sem teiknari, bæði við myndskreytingar og hreyfimyndagerð (e. illustrator og animator).

Verk

20 x 25 cm

Akríl, kol og olíupastel

80.000 kr.

20 x 25 cm

Akríl

80.000 kr.

20 x 25 cm

Akríl, kol og olíupastel

80.000 kr.

SELT

70 x 80 cm

Akríl, kol, olíupastel og blý á striga

250.000 kr.

45 x 50 cm

Akríl, blek, olíupastel og blý á striga

150.000 kr.

SELT

45 x 50 cm

Akríl, Akríl, blek, olíupastel og kol á striga og blý á striga

150.000 kr.

70 x 80 cm

Akríl, olíupastel og blý á striga

250.000 kr.

70 x 80 cm

Akríl, kol, olíupastel og blý á striga

250.000 kr.

20 x 25 cm

Akríl, olíupastel og kol á striga

80.000 kr.

20 x 25 cm

Akríl, olíupastel á striga

80.000 kr.

45 x 50 cm

Akríl, blek, olíupastel og blý á striga

150.000 kr.

SELT

50 x 45 cm

olía á striga

130.000 kr.

50 x 45 cm

olía á striga

130.000 kr.

SELT

50 x 45 cm

olía á striga

130.000 kr.

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.