Helga Ólafsdóttir og Kristín Eva Ólafsdóttir
Helga Ólafsdóttir er menntaður fatahönnuður og hefur starfað innan hönnunarheimsins hérlendis sem erlendis bæði sem hönnuður og stjórnandi. Í dag starfar Helga sem stjórnandi HönnunarMars.
Kristín Eva Ólafsdóttir er grafískur hönnuður og ein af eigendum Gagarín hönnunarstofu sem sérhæfir sig í innsetningum fyrir söfn, sýningar og gestastofur. Einnig stundar Kristín MBA nám við Creative School of Creative Leadership.
