Hallgerður Hallgrímsdóttir

Bio

Hallgerður er fædd 1984 í Reykjavík. Hún er með meistaragráðu í myndlist með áherslu á ljósmyndun frá Akademin Valand í Gautaborg, þaðan sem hún lauk námi árið 2019. Hallgerður hefur farið víða og verið sýnd meðal annars í The Photographer’s Gallery í London, Hasselblad Center í Gautaborg, Listasavni Føroya, Listasafninu á Akureyri og Listasafni Reykjavíkur. Ljósmyndabók hennar Hvassast kom út 2016 og 2018 gaf Pastel út ljóð-myndabókina Límkennda daga og var hún níunda verkið í ritröð útgáfunnar.

Hallgerður hefur starfað sem myndlistarmaður, blaðakona, kennari og verkefnastjóri og býr og starfar í Reykjavík.

Verk

40 x 50 cm

Inkjet print, framed with museum glass

120.000 kr.

40 x 50 cm

Inkjet print, framed with museum glass

120.000 kr.

40 x 50 cm

Inkjet print, framed with museum glass

120.000 kr.

40 x 50 cm

Inkjet print, framed with museum glass

120.000 kr.

40 x 50 cm

Inkjet print, framed with museum glass

120.000 kr.

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.