Hallgerður Hallgrímsdóttir

No data was found
Hallgerður er fædd 1984 í Reykjavík. Hún er með meistaragráðu í myndlist með áherslu á ljósmyndun frá Akademin Valand í Gautaborg, þaðan sem hún lauk námi árið 2019. Hallgerður hefur farið víða og verið sýnd meðal annars í The Photographer’s Gallery í London, Hasselblad Center í Gautaborg, Listasavni Føroya, Listasafninu á Akureyri og Listasafni Reykjavíkur. Ljósmyndabók hennar Hvassast kom út 2016 og 2018 gaf Pastel út ljóð-myndabókina Límkennda daga og var hún níunda verkið í ritröð útgáfunnar. Hallgerður hefur starfað sem myndlistarmaður, blaðakona, kennari og verkefnastjóri og býr og starfar í Reykjavík.
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI