Halldór Eldjárn

Halldór Eldjárn

Herba Stochia I – 1/8
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
42
x 30 cm
70.000 kr.
HE001

Halldór Eldjárn

Herba Stochia I – 2/8
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
42
x 30 cm
70.000 kr.
HE002

Halldór Eldjárn

Herba Stochia I – 3/8
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
42
x 30 cm
70.000 kr.
HE003

Halldór Eldjárn

Herba Stochia I – 4/8
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
42
x 30 cm
70.000 kr.
HE004

Halldór Eldjárn

Herba Stochia I – 5/8
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
42
x 30 cm

SELT

HE005

Halldór Eldjárn

Herba Stochia I – 6/8
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
42
x 30 cm
70.000 kr.
HE006

Halldór Eldjárn

Herba Stochia I – 7/8
Krækiberjablek á pappír | Crowberry ink on paper
42
x 30 cm
70.000 kr.
HE007
Halldór Eldjárn er listamaður þvert á listgreinar en hann sameinar tónlist, tækni og hönnun í verkum sínum. Árið 2020 sýndi Halldór í Gryfjunni í Ásmundarsal verkin Plöntuprentari og Herba Stochia I, en þau verk takast á við tölvugerða náttúru. Plöntuprentarinn er vél sem framleiðir mynd af hengiplöntu á strimil, en stærð plöntunnar og lögun stjórnast af birtu í rýminu. Herba Stochia er uppskálduð planta sem er búin til með stærðfræðilegri forskrift sem hermir eftir kvíslun trjáa. Myndin er prentuð með bleki úr íslenskum krækiberjum, í teiknivél sem er búin japönskum skrautskriftarpenna.
Kristján Eldjárn
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI