Flétta

Flétta

Minute Candleholder
Sculpture
29.000 kr.
SF005

Flétta

Minute Candleholder
Sculpture
29.000 kr.
SF004

Flétta

Minute Candleholder
Sculpture
32.500 kr.
SF003

Flétta

Minute Candleholder
Sculpture
32.500 kr.
SF001
Að Fléttu standa hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir en þær hafa unnið saman að fjölbreyttum verkefnum þar sem endurnýting hráefna og staðbundin framleiðsla spila lykilhlutverk. Á yfirborðinu einkennast verk þeirra af leikgleði og léttleika en undir niðri krauma gagnrýnar spurningar. Þær setja sér skorður hvað varðar efnisnotkun og vinnuaðferðir í því augnamiði að móta nýjar og sjálfbærari leiðir til að hanna og umgangast hluti. Mínútustjakinn er handmótaður kertastjaki úr steinleir. Stjakinn dregur nafn sitt frá stuttum mótunartíma hans en hver stjaki er mótaður á einni mínútu. Hugmyndin kemur frá miklum áhuga Fléttu á staðbundinni framleiðslu og hófst sem tilraun til að framleiða handgerða vöru á Íslandi með hagkvæmum hætti. Með stjakanum er leitast við að gera handverki hátt undir höfði en aðferðin sem þróuð var við að móta hann aðeins á mínútu gerir höndina að sýnilegum hluta af lokaútkomunni.
Copy of Elfur Hildisif Hermannsdóttir
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI