Elísabet Olka Guðmundsdóttir

Elísabet Olka Guðmundsdóttir (f. 1979) Útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2004. Elísabet hefur frá útskrift búið og starfað i Danmörku sem myndlistarkona og við myndlistakennslu.

Elisabet Olka vinnur með ýmsa miðla eins og málverk, teikningu, skulptura, gips og ler.

Verk eftir Elísabetu Olku hafa verið til sýnis í Þýskalandi, Danmörku, á Nýja Sjálandi og Íslandi. Vinnustofa Elísabetar er staðsett i Gentofte, Danmörku.

Myndlist

gifs, gler,keramik, sea glasses, skeljar, hlutir frá fjöru
Dimensions 10 × 24 cm
45.000 kr.

1 in stock

Dimensions 32 × 32 cm
88.000 kr.

1 in stock

Dimensions 61 × 44 cm
150.000 kr.

1 in stock

gifs,tré,vatnslitur,lím
Dimensions 25 × 33 cm
88.000 kr.

1 in stock

gifs, tré, vatnslitir, lim
Dimensions 33 × 33 cm
98.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.