Claire Paugam

Claire Paugam er frönsk listakona (f.1991) sem vinnur og býr í Reykjavík. Hún sýndi í ár einkasýningu í Hafnarhúsinu. Claire er stjórnarmeðlimur Nýlistasafnsins og viðtakandi hvatningarverðlauna myndlistasjóðs (2020).

Claire Paugam is a French artist (b.1991) who lives and works in Reykjavik. She presented this year a solo exhibition at the Reykjavik Art Museum. Claire is a board member of the Living Art Museum and recipient of the Motivational Award (2020) delivered by the Icelandic Art Prize.

Myndlist

Ljósmyndaklippimyndir á hálfglans ljósmyndapappí
Dimensions 71 × 51 cm
Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Efni / Tækni

Ljósmynd

120.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.