Bjarki Bragason

Bio

Bjarki Bragason nam myndlist við Listaháskóla Íslands, Universität der Künste Berlin og lauk MFA námi frá California Institute of the Arts í Los Angeles árið 2010. Í verkum sínum fjallar Bjarki gjarnan um árekstra í tíma, og rekur breytingar í gegn um skoðun á samskeytum tímabila, í jarðfræði, plöntum og arkitektúr. Bjarki hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum alþjóðlega. Meðal einkasýninga má telja Past Understandings í Kunsthistorisches Museum, og Desire Ruin í Naturhistorisches Museum í Vínarborg, The Sea í Schildt Stofnuninni í Tammisaari og Hluti af hluta af hluta í Listasafni ASÍ. Meðal nýlegra samsýninga eru RÍKI: flóra, fána, fabúla í Listasafni Reykjavíkur, Imagine the Present í St. Paul St. Gallery, Auckland og Infrastructure of Climate í Human Resources, Los Angeles. Bjarki hefur stýrt sýningum og tekið þátt í listrannsóknarverkefnum í samstarfi við myndlistarmenn, arkitekta, fornleifafræðinga og jarðvísindamenn. Bjarki er lektor og fagstjóri BA náms við myndlistardeild Listaháskóla Íslands.

Verk

97.5 x 68.6 cm

Gróður, pappír, timbur, gler

170.000 kr.

97.5 x 68.6 cm

Gróður, pappír, timbur, gler

170.000 kr.

Newsletter

Skráðu þig á póstlista Listval

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.

If you have questions about individual works or are looking for a work by a specific artist, do not hesitate to contact us. We collaborate with a large number of artists and the main galleries in Iceland.

Listval provides advice on the selection of works of art for homes, companies and institutions.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is