Baldur Geir Bragason

Baldur Geir Bragason

Án titils
Prent
38
x 28 cm
70.000 kr.
BGB001
Baldur Geir Bragason (f. 1976) Útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2001 og nam svo við Kunsthochschule Berlin Weissensee hjá prof. Karin Sander. Baldur var aðstoðar- maður Birgis Andréssonar og hefur annast upphengi fyrir söfn og sýningarstaði. Baldur hefur sótt ráðstefnur á vegum Dieter Roth Akademíunnar á Íslandi, Þýskalandi og í Kína. Á ferli sínum hefur Baldur verið ötull við að sýna bæði á Íslandi og erlendis á einka og samsýningum. Verk eftir hann eru í safn- eign Listasafns Reykjavíkur og í eigu safnara. Baldur hlaut hæstu úthlutun úr listasjóð Dungal 2010. Hann býr og starfar í Reykjavík.
Baldur_G-scaled-e1654959503235
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI