Auður Lóa Guðnadóttir

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu.

Auður Lóa útskrifaðist af myndlistasviði Listaháskóla Íslands 2015. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn, og tekið þátt í sýningum eins og Leikfimi í Safnasafninu, Djúpþrýstingur í Nýlistasafninu og Allt á sama tíma í Hafnarborg. Hún hlaut hvatningarverðlaun myndlistarráðs 2018 fyrir sýninguna Díana, að eilífu. Vorið 2021 opnaði hún sína fyrstu stóru einkasýningu í D-sal Listasafns Reykjavíkur en hún bar titilinn Já / Nei og samanstóð af yfir 100 skúlptúrum úr pappamassa.

Myndlist

Pappamassi
15 x
8 cm
50.000 kr.
ALG004

1 in stock

janei82-7ebbd51c
Pappamassi
8 x
6 cm
50.000 kr.
ALG005

SELT

, 2021
Pappamassi
9 x
5 cm
50.000 kr.
ALG003

1 in stock

Pappamassi
23 x
25 cm
180.000 kr.
ALG001

1 in stock

janei53-08192b58
, 2021
Pappamassi
5 x
4 cm
50.000 kr.
ALG002

SELT

Pappamassi
100.000 kr.

1 in stock

Pappamassi
100.000 kr.

1 in stock

Pappamassi
50.000 kr.

1 in stock

, 2021
Pappamassi
150.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.