Árni Bartels
Árni hóf listnám sitt í Fjölbrautarskóla Garðabæjar á myndlistarbraut. Síðan nam hann nám við Listaháskóla Íslands. Árið 2011 flutti hann til Gutaborgar í Svíþjóð þar sem hann var með vinnustofu og rak gallerí. Hann flutti heim árið 2016 og hefur Árni verið með vinnustofu og haft listina að aðalstarfi.
