Anna Rún Tryggadóttir

Bio

Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) er búsett og starfandi í Berlín, Þýskalandi. Hún lauk MA gráðu í myndlist frá Concordia háskóla í Kanada árið 2014 og áður hafði hún lokið BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2004. Verk Önnur Rúnar hafa verið sýnd á sýningum í söfnum og galleríum á Íslandi og víða erlendis.

Verk

64.5 x 54.5 cm

Vatnslitir á pappír

220.000 kr.

44.5 x 34.5 cm

Vatnslitir og pastel þurrkrít

180.000 kr.

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.