Sara Gillies

Sara Gillies (f. 1982) was born in Kingston-Upon-Thames, England, and lives and works in Stykkisholmur, Iceland. She graduated with a BA in Fine Art from Winchester School of Art, and with an MFA in Fine Art from the Royal College of Art, London, in 2007. Sara has exhibited at Harbinger Gallery, Reykjavík;...

Ólöf Björg Björnsdóttir

Ólöf Björg Björnsdóttir (f.1973) býr og starfar á Íslandi,  í Álafossverksmiðjunni við Varmá. Hún útskrifaðist frá málaradeild Listaháskóla Íslands árið 2001. Hún nam málaralist við Universidad de Granada á Spáni og kínverska fjögurra blóma blekmálun ásamt teikningu og olíumálun hjá meistara An Ho Bum í Kóreu. Auk þess hefur hún lagt...

Comfortable Universe

Óskar Hallgrímsson útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2015 með B.A. gráðu í Grafískri hönnun og hefur einnig starfað sem ljósmyndari síðastliðin 17 ár, bæði á Íslandi og víða um heim.Ma Riika, sem er úkraínsk, útskrifaðist úr Odessa Grekov Art College af listmálaradeild árið 2014. Hún kláraði gráðu í listmeðferð frá...

Selma Hreggviðsdóttir og Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Selma Hreggviðsdóttir útskrifaðist með MFA gráðu frá Glasgow school of Art árið 2014 og með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2010 og meistaragráðu í listkennslufræðum árið 2021 frá LHÍ. Hún hefur sýnt ötullega hér heima og víða erlendis og var hún tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2021. Selma hefur meðal annars...

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir er fædd og uppalin á Jaðri í Suðursveit og nálgast viðfangsefni sín með nýtni og útsjónarsemi að leiðarljósi. Í vinnu sinni þá treystir hún á að tilraunir og ferli leiði sig í mark og auki samband hennar við umheiminn.

Irene Hrafnan

Irene Hrafnan Bermudez (b. 1983) is a visual artist working in Iceland. She holds an MFA from School of Visual Arts in New York and BA in Fine Art from Iceland University of the Arts. Her work has been exhibited in Iceland, Europe and in the US.

Styrmir Örn

Styrmir Örn Guðmundsson (b.1984) is a storyteller, a performer, a dancer, an object maker, an illustrator.  He has a love for the absurd, by which is meant less an obsessive passion for the ridiculous, nonsensical or the odd, than a tender and caring attitude: he takes care of the absurd, he...

Þórður Hans

Þórður Hans (f. 1992) leggur stund á myndlistarnám í Den Haag í Hollandi við Konunglegu Listaakademíuna. Þórður er einn stofnenda listamannakollektívsins Art Studio Art Collective og prentverkakollektívsins Postprent. Viðfangsefni hans eru meðal annarra tengsl mannfólks í gegnum tól og tæki, þá sérstaklega garðáhöld. Á sýningunni Tól til samlífiis í Ásmundarsal gat að...

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.