Katla Rúnarsdóttir (f. 1996) er myndlistarkona sem býr og starfar í Kaupmannahöfn. Katla lauk BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Verkin eru unnin í keramik og fjalla gjarnan um birtingamynd umhyggju og ófyrirsjáanleikann í leirnum. Hennar helstu viðfangsefni eru persónusköpun, húmor og furðuverur.
Enter your email address, and we will send you additional available works
There was an error trying to submit form. Please try again later.
Katla Rúnarsdóttir
Katla Rúnarsdóttir (f. 1996) er myndlistarkona sem býr og starfar í Kaupmannahöfn. Katla lauk BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Verkin eru unnin í keramik og fjalla gjarnan um birtingamynd umhyggju og ófyrirsjáanleikann í leirnum. Hennar helstu viðfangsefni eru persónusköpun, húmor og furðuverur.